Wednesday, April 29, 2009


Dagur Myndlistar 2. maí 2009


Dagur myndlistar er haldinn fyrsta laugardag í maí ár hvert.
Myndlistarmenn opna þá vinnustofur sínar, vítt og breitt um landið, fyrir gestum og gangandi milli kl. 13-16.

Á Korpúlfsstöðum verða vinnustofur opnar hjá eftirtöldnum listamönnum

Björg Þorsteinsdóttir
Bryndís Brynjarsdóttir
Díana Margrét Hrafnsdóttir
Dóra Árna
Edda Þórey
Elín Edda Árnadóttir
Elísabet Stefánsdóttir
Elva J. Thomsen Hreiðarsdóttir
Erlingur Jón Valgarðsson
Grafíkvinnustofan
Gréta Mjöll Bjarnadóttir
Guðrún Öyahals
Hekla Björk Guðmundsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Jónína Magnúsdóttir Ninný
Jónína Margrét Sævarsdóttir
Kolbrún Þóra Oddsdóttir
Kristín María Ingimarsdóttir
Laufey Jensdóttir
Leirlistarfélagið/Inga Elín
Marínó Björnsson
Myndlistarskólinn
Olga Dagmar Erlendsdóttir
Ólöf Jóna Guðmundsdóttir
Projectrými /Olga Bergmann
Sandra María Sigurðardóttir
Sara Jóhanna Vilbergsdóttir
Sigríður Maack
Sigurður Valur Sigurðsson
Sólveig Dagmar Þórisdóttir
Sólveig Erna Hólmarsdóttir
Textílfélagið
Unnur S Gröndal
Valgerður Hauksdóttir
Æja Þórey Bergljót Magnúsdottir